Afbrigðileg notkun
Við afbrigðilega notkun getur verið nauðsynlegt að líta eftir vissum þáttum með skemmra millibili en sýnt er í þjónustuhandbókinni, t.d. loftsíu, tímareim, olíur og sótagnasíu. Brýnt er að allt eftirlit, einnig smureftirlit, sé í höndum vottaðs Audi þjónustuaðila sem hefur yfir réttum upplýsingum og réttum tækjabúnaði að ráða. Seljandi áskilur sér rétt til að hafna bótakröfum ef þessu atriði er ekki fullnægt.
Með afbrigðilegri notkun er átt við eftirfarandi: