Audi skýringarmyndbönd

Skýringarmyndbönd frá Audi færa þér það sem þú vilt vita, hvort sem þú hefur keypt þér nýjan Audi eða vilt einfaldlega kynnast nýrri tækni. Samandregið og skýrlega framsett efni. Meðal efnisliða eru upplýsinga- og afþreyingarkerfi, Audi connect, stýringar, aðstoðarkerfi, innanrými, hleðsla rafbíla og tengitvinnbíla, og ljósabúnaður.

Sumt myndefni hér er eingöngu til skreytingar, getur verið breytilegt eftir landsvæðum og endurspeglar ekki endilega raunverulegt verð.

Upplýsinga- og afþreyingarkerfi og Audi connect

Með Audi connect verða fjölmargar stafrænar þjónustur aðgengilegar í bílnum. Til dæmis er hægt að skipuleggja fundi, svara skilaboðum með raddstýringu og leita að bílastæðum á áfangastað. Leiðsögukerfi og fjarstýring með myAudi appinu eru líka hluti af Audi connect. Í eftirfarandi myndböndum eru sýnd nokkur dæmi um hvernig hver og ein virkni auðveldar þér lífið. Virkni og búnaður sem sýnd eru hér eru fáanleg sem viðbót og er verð mismunandi eftir bílgerðum. Myndefninu er ætla að sýna virkni kerfa og getur verið mismunandi eftir bílum og hugbúnaðarútgáfum, fer það eftir bílgerð og búnaðarlínu.

Audi connect leiðsögn og upplýsinga- og afþreyingarkerfi

Bílastæði og áhugaverðir staðir í gegnum net

Netleit að áfangastöðum

Sérsniðið eftir þínu höfði

Audi símabox (A8)

Neyðarsímtal og aðstoð. Nettengd vegaaðstoð

myAudi app

Snjallsímaviðmót Audi (Audi e-tron)

Aðgangur að leiðsögn og áfangastað

Skjáir og stýringar

Í Audi er breitt úrval af möguleikum til að stýra bæði stafrænum og hliðrænum kerfum. Megináherslan er á innbyggða skjái sem birta líka allar upplýsingar um bílinn. Allar mikilvægar stillingar eru innan seilingar fingurgómanna á stýrinu og miðstokknum. Í eftirfarandi myndböndum er fjallað um skjáina og stýringarnar í Audi og sýnt hve aðgengilegt þetta er.

Leiðbeiningar um skjánotkun

Stillingar fyrir snerti- og hljóðviðbrögð

MMI valmyndin sérsniðin

MMI leit – Notkunarlíkan

Uppsetningarforrit

Tenging farsíma

Náttúruleg raddstýring

Tilkynningamiðstöð

Flýtivísanir

Breyta og eyða flýtivísunum

Stillingar fyrir aksturaðstoðarkerfi

Breyta notandaviðmóti

Setja upp notandaviðmót

Grunnvirkni fyrir loftkælingu og þægindastillingar

Samstilling loftræstingar

Samstilling loftræstingar

Aukaloftkæling til þæginda

Aðgangur að leiðsögn og áfangastöðum

Uppáhöld vistuð – notkunarlíkan fyrir leiðsagnarkerfi

Loftræsting og sætastillingar (RS Q8)

Sýndarstjórnborð Audi (RS Q8)

Neyðarsímtal og vegaaðstoð í gegnum netið

Akstursaðstoðarkerfi

Akstursaðstoðarkerfi Audi eru mikill þægindaauki á löngum ferðum og veita aukið öryggi við hættulegar aðstæður. Til dæmis geta þau hjálpað þér að halda bílnum á réttri akrein, neyðarhemla og greina umferðarmerki til að veita þér upplýsingar um hámarkshraða. Hér er mikil snjalltækni að verki. Eftirfarandi myndbönd sýna hvaða aðstoðarkerfi eru tiltæk og hvernig þau virka.

Stillingar fyrir akstursaðstoðarkerfi

Audi drive select

Náttlýsing

Innanrými

Innanrýmið í Audi er þitt þægindasvæði. Fjölmargir aukahlutir og stillingar eru í boði svo þú getir sérsniðið bílinn að þínum óskum. Þú getur valið um stýri og sæti og þannig hannað innanrýmið að eigin smekk. Eftirfarandi myndbönd sýna hvaða sérmöguleikar eru í boði.

Loftgæðapakki

Slökunarsæti

Fjögurra svæði sjálfvirk loftkæling

Grunnvirkni fyrir loftkælingu og þægindastillingar

Loftkæling og þægindastillingar sérsniðnar

Samstilling loftræstingar

Aukaloftkæling til þæginda

Loftræsting og sætisstillingar (RS Q8)

Hleðsla

Með Audi e-tron getur þú ekið á rafmagni eingöngu. Einnig býður Audi upp á tengitvinnbíla (PHEV) í TFSI e-models línunni: Hægt er að fara í styttri ferðir á rafmagninu einu saman, án þess að nota sprengivélina. Í báðum tilvikum þarf að hlaða með rafmagni. Þú getur hlaðið bílinn heima eða á vegum úti.

Heimahleðsla

Aflendurheimt

Aukaloftkæling til þæginda

Drægi á skjá

Smágert e-tron hleðslukerfi

Hleðslusnúra af gerð 3

Hleðslustillingar

Staðbundin hleðsla

Hleðslusnúru læst og aflæst

Riðstraumur og jafnstraumur

Hleðsluferli fyrir tvinnbíla

Ljósapakkar

Matrix LED háskerpuljós veita nákvæma lýsingu í hárri upplausn án þess að blinda öðrum vegfarendum sýn. Audio laser-ljós veita aukið öryggi og lýsa tvöfalt lengra en hefðbundin LED háu ljós. OLED afturljós eru afar vel sýnileg og bjóða upp á framsækna lýsingu. Eftirfarandi myndbönd sýna hvaða fleiri tæknimöguleikar eru í boði og hvernig þeir virka.

OLED afturljós

Audi laserljós

Matrix LED háskerpu aðalljós

1 Please note: The systems work only within system limits and assist the driver. However, the driver remains responsible for driving the vehicle and is required to be attentive at all times.
 
 
2 *** Add your local disclaimer for consumption and emission values ***