HEKLA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig i sölu og þjónustu á bílum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu og ráðgjöf.
HEKLA Notaðir Bílar er staðsett á Kletthálsi 13 og býður uppá úrval nýlegra og notaðra bíla.
HEKLA starfar undir leyfi frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar og Vegagerðinni.