Sportlegur út um allt: Allt miðar að því að skapa sportlegt útlit: Tuttugu og eins tommu Audi Sport álfelgur, sem fást sem valbúnaður, með fimm arma Rotor Areo hönnun, svartar og glansandi. Auðvitað eru í boði aðrar, aðlaðandi felgur undir Audi Q4 e-tron