e-tron GT > e-tron-gt > Audi á Íslandi
Audi e-tron GT

e-tron GT quattro

Sportlegur stíll og framsækinn lúxus

Afköst

350

kW

Hröðun (0-100 km / klst.)

4.1

s

Hleðslukerfi

800

volt

Framtíðin hefst á hugmyndum

Hlutföll gran turismo–hönnunar: flöt og breið með langt hjólhaf og sýnir svo ekki verður um villst að hér er á ferð ökutæki sem sameinar sportlega eiginleika og hversdagslegt notagildi. Ytri hönnun bílsins endurspeglar kraft og afkastagetu.

Í hnotskurn: fjórar dyr, fimm sæti

Audi e-tron GT quattro er skýr vitnisburður um nútímalegar framfarir. Hann er sportlegur og stútfullur af vönduðum þægindum. Sportsætin frammi í með áföstum höfuðpúðum eru einnig með hliðarpúða með stoð til beggja hliða sem koma sér ákaflega vel í sportlegum akstri og kröppum beygjum.

Hleðslan nær nýjum hæðum

800 volta lithíumrafhlaðan sem er innbyggð í flötum undirvagninum býður upp á einstaklega mikla afköst - bæði við hleðslu og akstur. Í bland við aflendurheimtarkerfi bílsins er drægni hans allt að 488 km samkvæmt WLTP–prófunaraðferðinni. (Eldsneytisnotkun: kWh / 100 km: 19,6–18,8 (NEDC); 21.6–19.9 (WLTP), CO₂ losun: g / km: 0. Tölur um eldsneytisnotkun og CO₂ losun eru háðar þeim búnaði sem valinn er fyrir ökutækið.

Orka fyrir hverja 100 km tekur

um 5

mín.

Rafhlaðan hleðst úr 5% í 80% á

22.5

mín.

Drængi (WLTP)

488

km

Audi e-tron GT front

Markviss endurtúlkun á quattro-drifinu

Í samvinnu við rafdrifið tryggir quattro-drifið að afli sé dreift skynsamlega til hvers hjóls fyrir sig. Þegar nægjanlegt grip er tiltækt sendir það aflið fyrst og fremst til framássins.

Ástríða í minnstu smáatriðum

Rafknúinn Audi e-tron GT er framleiddur í Böllinger Höfe, nálægt Neckarsulm, þar sem vönduð vinnubrögð, nákvæmni og gæði ráða ríkjum.

Eldsneytisnotkun: kWh / 100 km: 19,6–18,8 (NEDC); 21.6–19.9 (WLTP), CO₂ losun: g / km: 0. Tölur um eldsneytisnotkun og CO₂ losun eru háðar þeim búnaði sem valinn er fyrir ökutækið.