Leiðbeiningar til að tengjast Audi appinu MyAudi

 

Farðu inn á www.my.audi.com

 

Veldu „Let´s go“

Veldu „Create account“

 

Beðið er um netfang og nýtt lykilorð.

Veldur „Confirm“

 

Að því loknu sendir Audi tölvupóst á netfangið sem slegið var inn. Til að virkja aðganginn þarf að ýta á svarta kassann í tölvupóstinum „Verify your email address”.

 

Næstu skref:

Þegar þetta hefur verið gert þarf að klára eftirfarandi skref:

Nú á bíllinn að vera tengdur og þú getur skráð þig inn í MyAudi appið