Audi Q6 SUV e-tron séð ofan á ökumannsrými

Kyndilberi nýrrar tækni

Audi Q6 e-tron er nýr lúxusjeppi sem fangar athyglina hvar sem hann kemur. Fallega hönnuð innrétting með stórbættum margmiðlunarskjám og drægni upp að allt að 616 km (skv. WLTP)

 
Ljós með sterkan karakter:

Ný ljósahönnun lifnar við með stafrænum ljósmerkjum í matrix LED framljósum og OLED afturljósum. Í boði eru 6 samsetningar af stöðuljósum og afturljósum sem stýrt er í MMI eða myAudi appinu.