Vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur (e.cookies) til að bæta upplifun þína. Lesa stefnu okkar um notkun á vafrakökum.

Q8 > q8 > Audi á Íslandi
 • stage_exterior_front.jpg

Q8

Nýja andlitið í Q fjölskyldunni:
Audi Q8

Audi Q8 sameinar glæsileika fjögurra dyra blæjubíls og hagnýta eiginleika stórs sportjeppa. Hann er ríkulega búinn, afar vel tengdur og nógu harðgerður fyrir utanvegaakstur. Þess vegna hentar hann bæði í daglegan akstur og fríið. Tilkomumikil Singleframe hönnun með dráttum frá upprunalegum Audi quattro. Ríkulegt og fágað innanrými, snertistýringar og hátæknileg leiðsögn: Audi Q8 er öruggur félagi í dagsins önn og fríinu.

Download alle
00:00 | 00:00
1920x1080_InlineMediaGallery_AQ8_D_181008.jpg
1920x1080_InlineMediaGallery_AQ8_D_181008.jpg
 • With the four rings. 4.99 meters (16.4 ft) long, 2.00 meters (6.6 ft) wide and 1.71 meters (5.6 ft) tall, the SUV coupe is wider, shorter and lower than its Q7 sister model.

 • A light strip connects the units at the rear. As in the original Audi quattro, a black surface underlays this strip.

 • The Audi Q8 combines the elegance of a four-door luxury coupé with the practical versatility of a large SUV.

 • The elegantly sloping roofline terminates in gently inclined D-pillars and rests against the quattro blisters above the wheel arches, which house up to 22-inch wheels.

 • On the German market, the Audi Q8 comes standard with the top-of-the-line infotainment system, MMI navigation plus. It includes the Audi connect data transfer module with the LTE Advanced standard and a Wi-Fi hotspot.

 • Richly equipped, comprehensively connected and tough enough for off-road duty, it is a confident companion for business and leisure.

 • The optional Audi connect key lets the driver lock/unlock the vehicle, and start the engine using a compatible Android smartphone.

 • Whether parking, in the city or on long journeys – the Audi Q8 supports its driver in many situations.

 • For growing challenges: With “Audi Original Zubehör“, you get proven safety even for the youngest passengers.

 • There is a three-seat system in the rear with longitudinally adjusting upon request. With the seatbacks folded down, the luggage compartment under the power rear hatch holds up to 1,755 liters (62.0 cu ft).

 • An example of the attention to detail: the entry ledges on the door sills underline the high quality of the Audi Q8.

Meira um ytri hönnun

Sportleg akstursupplifun: Aksturseiginleikar og mótor

Vélrænt mismunadrifið beinir aflinu í fram- og afturöxul í hlutföllunum 40:60 sem staðall. Þegar þess gerist þörf er meirihluta aflsins beint í öxulinn þar sem er betra veggrip. Fyrir utan framsækna stýringu sem veitir beinna gírhlutfall eftir því sem stýrishjólinu er snúið lengra þá býður Audi einnig upp á stýringu á öllum hjólum. Þá er hægt að snúa afturhjólunum í allt að fimm gráður í öfuga átt við beygjustefnuna á lágum hraða, til að auka hreyfanleika, og á hærri hraða í beygjustefnuna til að auka stöðugleika. Öll aksturskerfin eru sérlega skilvirk vegna mildrar hybrid tækni, MHEV (Mild hybrid technology)

Meira um mótorinn

Skýrleiki ofar öllu: Innanrýmið

Auðskilin tákn fyrir stafræna virkni og góð samhæfing hönnunar og virkni. MMI snertiskjárinn er miðpunkturinn. Svartur á litinn og hann virðist renna út í stóran svartan flöt þegar slökkt er á honum. Allir hlutirnir eru í góðu samræmi hver við annan, allt frá flatri loftgrindinni að breiðum miðstokknum undir tiptronic-gírstönginni. Meðal valbúnaðar eru sérsniðin sæti með nuddi og loftkælingu, fjögurra svæða sjálfvirk loftræsting og loftgæðapakki.

Interieur Design
Meira um innanrýmið

Snjallar nettengingar

Á þýska markaðnum er Audi Q8 með fyrsta flokks upplýsinga- og afþreyingarkerfi, MMI navigation plus. Inni í því er gagnaflutningur með LTE Advanced sem staðalbúnað og Wi-Fi heitan reit. Netþjónustur Audi connect bæta forspármöguleikum við skipulag ferðarinnar. Náttúruleg raddstýring gerir Audi Q8 líka að snjöllum samræðufélaga.

Bedienkonzept & Infotainment
Meira um notkunarmöguleikana

Útlínuljós

Ljósalínur sem eru valbúnaður lýsa upp útlínur innanrýmisins í myrkri og lýsa upp þrívítt quattro merkið fyrir ofan hanskahólfið – gott dæmi um alúð Audi við smáatriðin.

Bedienkonzept & Infotainment

Einkenni: ljósið

LED ljós sem eru staðalbúnaður lýsa upp veginn með HD Matrix LEd tækni sem er valbúnaður. Eigendur Q8 bíla geta notað myAudi appið í snjallsímunum sínum til að virkja mismunandi ljósamöguleika og upplifa þá að utan.

Bedienkonzept & Infotainment
Meira um ljósatæknina
Fahrassistenzsysteme

Meira öryggi: Aðstoðarkerfi

Hvort sem þú þarft að leggja, ert í borginni eða á langferðum þá aðstoðar Audi Q8 ökumann sinn við margvíslegar aðstæður. Á meðal þessara kerfa eru sjálfvirkur hraðastillir, skilvirkniaðstoð, aðstoð við að aka þvert, akreinavari, varúð við gangstéttarbrún og 360 gráðu myndavélar. Á bak við alla þessa virknimöguleika er miðlæg akstursstýring. Hún dregur sífellt upp nýjar myndir af umhverfinu og notar þær til að stýra aðstoðarkerfunum. Náð er í nauðsynlegar upplýsingar – eftir því hvaða möguleiki var valinn – frá allt að fimm skynjurum, sex myndavélum, 12 hljóðskynjurum og leysiskanna. Einn hápunktur er bílskúrsstýringin sem kemur snemma árs 2019. Hún leiðir bílinn inn í bílskúr og út úr honum aftur, undir eftirliti ökumannsins.

Hefðin mætir nýjungunum

Lokakönnun á afturhliðinni á nýjum Audi Q8 staðfestir fyrstu áhrif: Þessi sportjeppi hefur sterka nærveru með sínum skörpu línu sem gefa til kynna mikil gæði og góða aksturseiginleika. Tilkomumikil hönnun með dráttum úr upprunalegri hönnun Audi quattro. Nýr Audi Q8.

Bedienkonzept & Infotainment