1300x551_DSC7856.jpg

Kannaðu #scandinavia með Audi Q2.

Viðskiptavinir Q2 geta sniðið útlitið á sínum bíl á marga vegu eftir eigin smekk. Viðbættir íhlutir, mismunandi eftir útfærslu, gefa sportjeppanum sportlegt eða hefðbundið torfæruútlit.

750x419_AQ2_161022_HiRes_f_LOVED_OT.jpg

Gæði að innan og utan.

Lágt þakið vekur sérstaka athygli, en það tengist aftari hurðarstöfunum í hvassri línu. Þessi skörpu skil undirstrika sportlegan karakter Audi Q2. Baksvipurinn endar kröftuglega í löngu þakvindskeiði og svuntu sem ber sama útlit og undirvagnshlífin. Háa axlarlínan er áberandi á hliðunum og sömuleiðis íhvolfu fletirnir í hurðunum.
750x410_AQ2_161017_HiRes_f_LOVED_OT.jpg

Fyrir utan kassann.

Þeir draga sömuleiðis fram umgjörðina í kringum dekkið og um leið „quattro“ karakter sportjeppans. Bíllinn er 1,51 metri að hæð og 1,79 metrar á breiddina. Skögunin er stutt að framan og aftan, lengdin 4,19 metrar og hjólhafið 2,69 metrar.
750x410_AQ2_161020_HiRes_f_LOVED_39L_v1_280.jpg