Eldsneytisnotkun blandaður akstur: 2,1-1,8 l / 100 km
Raforkunotkun: 18,1–16,6 kWh / 100 km
CO₂ losun: 48–40 g / km
The Audi A7 Sportback TFSI e stands out for its emotional design, its sporty character and its pioneering drive concept.
The coupé-like shape of the Audi A7 Sportback TFSI e is particularly striking viewed from the side.
The myAudi App² can be used to check the battery and range status, start the charging process and view charge and consumption statistics.
In line with the rest of the range, the Audi A7 Sportback TFSI e features an eye-catching continuous light strip at the rear.
In the 55 TFSI e quattro variant (Fuel consumption combined¹: 2.1–1.9 l/100 km; Electric power consumption combined¹: 18.1–17.5 kWh/100 km; CO₂ emissions combined¹: 48–44 g/km) the Audi A7 Sportback TFSI e accelerates from 0 to 100 km/h in 5.7 seconds.
With its elegant lines and balanced proportions, the Audi A7 Sportback TFSI e perfectly embodies our full-size class design language.
Thanks to an all-electric range of at least 46 kilometres in the city³, you can drive with zero local emissions.
With the standard Audi virtual cockpit right in front of you – plus the standard MMI navigation plus displays with MMI touch response – you can easily keep an eye on the battery’s state of charge, the remaining electric range and other information on the plug-in hybrid drive.
The dynamic character of the Audi A7 Sportback TFSI e also extends to the interior, for example with the standard sport seats in the front of the 55 TFSI e quattro variant (Fuel consumption combined¹: 2.1–1.9 l/100 km; Electric power consumption combined¹: 18.1–17.5 kWh/100 km; CO₂ emissions combined¹: 48–44 g/km).
Knúinn áfram af nýsköpu
50 TFSI e quattro útfærslan, með rafmótor og öflugri 2,0 lítra TFSI vél, (eldsneytisnotkun blandaður: 2,1–1,8 l / 100 km; raforkunotkun: 18,0–16,6 kWh / 100 km; CO₂ losun: 48–40 g / km) er með 220 kW (299 hö) kerfisafl; í 55 TFSI e quattro útfærslunni (eldsneytisnotkun blandaður: 2,1–1,9 l / 100 km; raforkunotkun: 18,1–17,5 kWh / 100 km; CO₂ losun: 48–44 g / km) er talan hærri en 270 kW (367 hö).
Kerfisafköst
kW*
(367 hestöfl)
Acceleration
s*
0 to 100 km/klst.
Drægni á rafmagni
km**
Skilvirkur akstur
Þökk sé rafmótornum sem staðsettur er í gírkassanum geturðu farið flestar þínar daglegu ferðir á Audi A7 Sportback TFSI e í alrafmögnuðum akstri - að minnsta kosti 46 kílómetra innanbæjar³. Skilvirkniaðstoð, sem er staðalbúnaður, notar leiðargögn úr gagnagrunni leiðsögukerfisins til að meta akstursaðstæður og taka viðeigandi ákvarðanir um að láta bílinn renna með slökkt á vélinni eða með því að endurheimta orku með aflendurnýtingu.
Veldu viðeigandi stillingu
Í tvinnstillingu dreifist hleðsla lithíumrafhlöðunnar á sem hagstæðasta hátt meðan á ferðinni stendur með A7 Sportback TFSI e í rafmagnsstillingu innan borarmarka. Í EV-stillingu treystir ökutækið eingöngu á rafmagn nema þú stígir á eldsneytisfetilinn fram yfir tiltekinn viðnámspunkt. Að lokum, í Battery Hold – stilling, helst hleðslan í núverandi stöðu og getur verið notuð síðar í alrafmögnuðum akstri.
Fjölvirkir upplýsingaskjáir
Stafrænt mælaborð Audi er staðalbúnaður sem býður upp á miðlun allra mikilvægra upplýsinga um ökutækið í háskerpu; beint fyrir framan þig. Þ.m.t gögn um stöðu hleðslunnar og hversu mikil drægni er eftir á rafmagninu.
Glæsileg hönnun
Djúp axlarlínan dregur sjónræna þyngdarmiðju Audi A7 Sportback TFSI e niður á við. Gluggalínan, sem hækkar stöðugt eftir því sem aftar dregur, ber krafti ökutækisins vitni.
Innanrýmið: Sportlegt, þægilegt, hagnýtt
Innanrými 55 TFSI e quattro útfærslunnar (eldsneytisnotkun blandaður : 2,1-1,9 l / 100 km; raforkunotkun : 18,1–17,5 kWh / 100 km; CO₂ losun: 48–44 g / km) er stútfullt af sportlegum staðalbúnaði, þar á meðal sportsætum með S-merki og hliðarpúðum á sætunum sem veita mikinn stuðning. Sportsætin eru með margvíslegum, handvirkum stillingum og einnig með rafstilltan lendastuðning með fjórum stillingum. Skapaðu enn íburðarmeira andrúmsloft í hvorri Audi A7 Sportback TFSI e útfærslunni sem er, til dæmis með umhverfislýsingapakkanum eða loftgæðapakkanum sem hvort tveggja er valbúnaður.
Sportleg hönnun
S- línu pakkinn fyrir ytra byrði bílsins er staðalbúnaður í 55 TFSI e quattro útfærslunni (eldsneytisnotkun blandaður: 2,1-1,9 l / 100 km; Raforkunotkun: 18,1–17,5 kWh / 100 km; CO₂ losun: 48–44 g / km) en í honum eru sérstakir stuðarar að framan og aftan með S-línu innfellingum í hólflaga mynstrinu. Sportfjöðrunin er einnig staðalbúnaður en hún lækkar ökutækið 10 millimetrum neðar en hefðbundin fjöðrun.
A7 Sportback
Sportleg akstursupplifun.
Með valkvæðri fjöðrun, þar með talinni dempunarstýringu, sameinar Audi A7 Sportback afköst sportbíls og akstursmenningu lúxusbifreiðar. Fyrir sportlegt aksturslag er quattro drifið með sport-mismunadrifi kjörið en það er fáanlegt sem aukabúnaður. Það tryggir kraftmikil afköst, hárnákvæma meðhöndlun og yfirburða rásstefnu á næstum öllu yfirborði.
RS 7 Sportback
Hver stund skiptir máli
RS sportfjöðrun með Dynamic Ride Control fjöðrunarkerfinu, stillanlegu í þremur stigum með Audi drive select, bætir kraftmikla aksturseiginleikana. Lipur meðhöndlun á veginum er tryggð með aldrifsstýringu og sport-mismunadrifi sem hvort tveggja er valbúnaður og hluti af RS pakkanum.
Audi S7 Sportback
Öflug og kraftmikil - vélin
Audi S7 Sportback er knúinn af sportlegri dísilvél. Með 257 kW afl og 700 Nm snúningsvægi rífur 3.0 lítra V6 TDI vélin ökutækið úr 0 í 100 km / klst á 5,1 sekúndu. Quattro aldrifið sem er staðalbúnaður skilar aflinu yfir á veginn. Valkvætt sport-mismunadrif á afturás bætir stöðu ökutækisins í beygjum.