• A4 Avant
  A4 Avant

  Fuel consumption, combined: 6.7–3.8 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km

 • A4 Avant g-tron
  A4 Avant g-tron

  Fuel consumption, combined: 6.5–5.5 l/100 km

 • A4 allroad quattro
  A4 allroad quattro

  Fuel consumption, combined: 6.8–4.9 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km

 • SQ5 TDI
  SQ5 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.0–5.0 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 189 g/km | STD: 189 g/km | STD: 189 g/km

 • Q5 TFSI e
  Q5 TFSI e

  Fuel consumption, combined: 2.4–2.0 l/100km

  CO2 emissions, combined: 54–46 g/km

 • Q7 TFSI e
  Q7 TFSI e

  Fuel consumption, combined: 3.0–2.8 l/100km

  CO2 emissions, combined: 69–64 g/km

 • SQ7 TDI
  SQ7 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.6–7.2 l/100km

 • TT Roadster
  TT Roadster

  Fuel consumption, combined: 6.9–4.7 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km

e-tron lausnir > tron > Audi á Íslandi

e-tron lausnir

 • Header_klein_Audi_etron_quattro_concept_Building_Side.jpg
Header_klein_Audi_etron_quattro_concept_Building_Side.jpg

e-tron í dagsins önn.

Ótrúleg hröðun. Nánast hljóðlaus akstur. Það er notaleg tilfinning að aka um nágrennið laus við kolefnisútblástur. Hver sá sem hefur ekið rafbíl eða tengitvinnbíl veit hvað það er mögnuð upplifun að keyra á rafmagninu. En e-tron býður ekki bara upp á skemmtilegan rafakstur heldur ótakmarkaða notkun í dagsins önn. Rafakstur án vandræða þarfnast fyrst og fremst þess að hægt sé að hlaða bílinn án vandkvæða.

 • Hvað þarf ég til að geta hlaðið bílinn heima?

  Meirihluti rafbíla og tengitvinnbíla eru hlaðnir heima, í bílskúrnum eða bílskýli. Þar er hægt að leggja bílnum áhyggjulaus og hlaða hann í friði yfir nótt. Nýtileg raforka byggist ekki bara á ökutækinu og hleðslubúnaðinum sem notaður er heldur líka á mismunandi innviðum húsa og tengingum í þeim. Audi býður upp á öflug og fyrirferðarlítil hleðslukerfi.

 • Hleðsla án vandræða.

  Þarf að hlaða bílinn minn með AC eða DC orku? Skammstöfunin fyrir hleðslu í rafbíl eða tengitvinnbíl er AC eða DC. AC stendur fyrir riðstraum og DC fyrir jafnstraum. Heimilisinnstungur, iðnaðarinnstungur og veggbox nota yfirleitt riðstraum. Rafhlöður, eins og þær sem eru í rafbílum og tengitvinnbílum geta hins vegar aðeins geymt DC rafmagn/raforku. (Ætti frekar að vera „geymt“ staðinn fyrir „vistað“ og rafmagns eða raforku í staðinn fyrir afl) Þess vegna verður hleðslutækið að breyta riðstraumnum í jafnstraum fyrir rafhlöðuna.
  Straumbreytirinn (stjórnboxið) er uppsettur í öllum rafbílum frá Audi. Við daglega notkun verðið þið ekki vör við muninn á AC og DC – umbreytingin á sér stað með sjálfvirkum hætti. Til að ná hárri hleðslu hafa sumar hleðslustöðvar sett upp mjög aflmikinn AC/DC straumbreyti. Þær eru kallaðar DC hleðslustöðvar og eru til víða á almannafæri. Þessar aflmeiri hleðslustöðvar gera rafbílum kleift að hlaðast hraðar.

1400x500_A_E-TRON_181041.jpg