• A4 Avant
  A4 Avant

  Fuel consumption, combined: 6.7–3.8 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km

 • A4 Avant g-tron
  A4 Avant g-tron

  Fuel consumption, combined: 6.5–5.5 l/100 km

 • A4 allroad quattro
  A4 allroad quattro

  Fuel consumption, combined: 6.8–4.9 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km

 • SQ5 TDI
  SQ5 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.0–5.0 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 189 g/km | STD: 189 g/km | STD: 189 g/km

 • Q5 TFSI e
  Q5 TFSI e

  Fuel consumption, combined: 2.4–2.0 l/100km

  CO2 emissions, combined: 54–46 g/km

 • Q7 TFSI e
  Q7 TFSI e

  Fuel consumption, combined: 3.0–2.8 l/100km

  CO2 emissions, combined: 69–64 g/km

 • SQ7 TDI
  SQ7 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.6–7.2 l/100km

 • TT Roadster
  TT Roadster

  Fuel consumption, combined: 6.9–4.7 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km

Audi e-tron 55 > tron > Audi á Íslandi
 • stage_exterior_front.jpg
The Audi e-tron

Audi e-tron quattro

Rafmögnuð akstursánægja.
Audi e-tron.

Það er upplifun að aka Audi e-tron sem er að fullu rafdrifinn og er með þægilegt hágæða innanrými. Hvort sem þú þarft að leggja bílnum, ert í borgarakstri eða á langferðum, þá aðstoðar Audi e-tron ökumann sinn við margvíslegar aðstæður. Þessi sportjeppi í fullri stærð er bæði sportlegur og hagnýtur. Tveir rafmótorar og rafrænt aldrif stuðla að frábærum aksturseiginleikum. Rafhlaða með háspennuafli er grunnurinn að nægilegri drægni. Þar sem fjöldi valkosta fyrir hleðslu, bæði heima og á ferðinni, eru fyrir hendi þá geturðu notið rafaksturs án málamiðlana. Heildardrægni e-tron 55 er allt að 436 km. skv. WLTP og e-tron 50 er allt að 336 km. skv. WLTP.

Audi e-tron
Download alle
00:00 | 00:00
1920_1080_A_E-TRON_181039.jpg
1920_1080_A_E-TRON_181039.jpg
 • More than 70,000 charging points in Germany and Europe enable charging on the go.

 • As fast as a motorcycle, but stronger: the Audi e-tron.

 • Practical all-rounder: your Audi e-tron also convinces as a versatile luggage carrier.

 • Create custom-designed tours with the e-tron route planner.

 • Whether for a business meeting or a family outing - the Audi e-tron is your eve-ryday companion.

 • The Audi e-tron is our first all-electric SUV.

 • We provide you with services to create optimal conditions for home charging.

 • You and your passengers will enjoy an even brighter and friendlier interior thanks to the optional panoramic glass roof.

 • The long roof edge spoiler and a wide diffuser emphasise the sporty rear end of the Audi e-tron.

 • The optional virtual exterior mirrors provide a completely new technology and driving experience.

 • Eye-catching design feature: the brake calipers can optionally be painted in the high-voltage colour orange.

 • The interior of the Audi e-tron is functional and high-quality.

 • Use the hand rest on the hand gear for the various gear changes.

 • In the standard Audi virtual cockpit you have important data in view, including e-tron-specific services.

Aflmikið rafdrif

Tveir rafmótorar gera Audi e-tron kraftmikinn. Þeir koma þessum sportjeppa hratt upp í hundraðið. Afköst þegar ekið er af stað eru sambærileg við sportbíl. Nýja rafdrifna aldrifið veitir besta mögulega veggrip og aksturseiginleika við öll skilyrði. Audi e-tron er því ekki bara heppilegur í daglegan akstur heldur líka afar meðfærilegur og sveigjanlegur í utanvegaakstri. Hægt er að kveikja á quattro drifinu þegar þess er óskað og það veitir sértæka dreifingu á togi, sveigjanlega stýringu á öxlunum og gerir aksturinn skemmtilegan, á hvað undirlagi sem er.

Aflmikið rafdrif
Meira um aksturseiginleika
Meira um drægnina

Snjallar lausnir fyrir heimilið og ferðalög: rafhleðsla

Audi býður upp á mismunandi lausnir fyrir rafhleðslu heima við. Hægt er að nota staðlaða hleðslukerfið með annaðhvort 230 volta heimilisinnstungu eða 400 volta þriggja fasa innstungu. Tengikerfið, sem er valbúnaður, tvöfaldar hleðsluaflið svo það nær allt að 22 kW. Þegar það er tengt við orkustýringarkerfi á heimilinu veitir það snjallvirkni á borð við hleðslu á tímum þegar rafmagn er ódýrara eða með sólarraforku ef til er á heimilinu búnaður til að umbreytta ljósi í raforku. Þú getur stýrt öllum hleðsluferlum sem og forhitun og forkælingu í gegnum snjallsímann þinn með myAudi appinu.

Snallar lausnir fyrir heimilið og ferðalög
Meira um öryggi og gæði

Hraðhleðsla

Í daglegum akstri þarf vanalega ekki að stöðva á hleðslustöðvum. Á lengri leiðum, t.d. í fríum, má notast við hleðslustöðvar til að hlaða jafnstraum (DC) upp að allt að 150 kW – í fyrsta skipti fyrir bíla í þessum flokki. Þetta þýðir að Audi e-tron er klár fyrir langferð á innan við hálfri klukkustund. Þennan rafknúna sportjeppa er líka hægt að endurhlaða með riðstraumi (AC), allt að 11 kW.

Fast charging
Meira um rafhleðslu
Létt innrétting með fyrsta flokks loftgæði

Fyrir utan að vera rúmgóður og þægilegur þá hefur Audi e-tron allt til að bera sem þú væntir af dæmigerðum bíl undir þessu merki. Sóllúgan í þakinu heldur innanrýminu björtu og eykur á þá tilfinningu að bílinn sé loftgóður og rúmgóður. Sem valkost við tveggja svæða loftræstingu, sem er staðalbúnaður, er hægt að fá fjögurra svæða loftræstingu og loftgæðapakka. Þetta viðheldur fyrsta flokks loftgæðum í bílnum með jónun og lyktarefnum og hægt er að stýra styrkleikanum á þeirri virkni sem er í mörgum stigum. Loftgæðaskynjarinn greinir skaðlegar lofttegundir og virkjar lofthringrás ef þörf krefur.

Meira um gott pláss

Smáatriðin gera gæfumuninn

Audi e-tron endurspeglar grunnatriðin í hönnun Audi á öld rafbílsins, bæði að innan og utan. Sérstakur dagljósabúnaður, rafhleðslulok, engin útblástursrör, saumar í sætum sem minna á rafmagnstöflu, eru allt sérkennandi smáatriði í hönnuninni sem gefa bílnum sinn svip. Sýndarhliðarspeglar eru nýr valbúnaður í Audi e-tron.

virtual side mirrors
Meira um sýndarhliðarspegla

Afköst, snjallvirkni og lýsing

Hönnun og tækni mynda eina heild: Bogadregin umgjörð er um vel skipulagt mælaborðið með lóðréttum línum í stíl við dyralistana. Hlífin fyrir ofan Audi sýndarstjórnrýmið er frístandandi, sem og skjáirnir sem birta ytri sýndarspegla sem eru valbúnaður. Leiðsögukerfið kemur með snjallar uppástungur um áfangastaði, byggðar á fyrri ferðum.

cockpit
Meira um akstursaðstoðarkerfin
Meira um hönnunina
Audi e-tron Manifesto
Audi e-tron outro