• A4 Avant
  A4 Avant

  Fuel consumption, combined: 6.7–3.8 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km

 • A4 Avant g-tron
  A4 Avant g-tron

  Fuel consumption, combined: 6.5–5.5 l/100 km

 • A4 allroad quattro
  A4 allroad quattro

  Fuel consumption, combined: 6.8–4.9 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km

 • SQ5 TDI
  SQ5 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.0–5.0 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 189 g/km | STD: 189 g/km | STD: 189 g/km

 • Q5 TFSI e
  Q5 TFSI e

  Fuel consumption, combined: 2.4–2.0 l/100km

  CO2 emissions, combined: 54–46 g/km

 • Q7 e-tron
  Q7 e-tron

  Fuel consumption, combined: 1.9–1.8 l/100km

  CO2 emissions, combined: STD: 48 g/km | STD: 48 g/km | STD: 48 g/km

 • SQ7 TDI
  SQ7 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.6–7.2 l/100km

 • TT Roadster
  TT Roadster

  Fuel consumption, combined: 6.9–4.7 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km

 • RS 3 Sedan
  RS 3 Sedan

  Fuel consumption, combined: 8.4–8.3 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 188 g/km | STD: 188 g/km | STD: 188 g/km

 • RS 7 Sportback
  RS 7 Sportback

  Fuel consumption, combined: STD: 29.7 mpg | STD: 29.7 mpg | STD: 29.7 mpg

  CO2 emissions, combined: STD: 221 g/km | STD: 221 g/km | STD: 221 g/km

Audi e-tron Sportback > tron > Audi á Íslandi
 • stage_exterior_front.jpg

Audi e-tron Sportback

Hlaðinn tilfinningum

Heimurinn er að breytast og líka ferðamáti okkar. Upplifðu framsækinn ferðamáta framtíðarinnar. Því með e-tron er rafknúinn akstur ekki bara sjálfbær heldur líka ávanabindandi. Spennandi hönnun, frábær akstursupplifun og framsækin tækni tryggja ótakmarkað frelsi. e-tron er knúinn rafmagni og hlaðinn tilhlökkun. Vertu hluti af þróuninni í dag – með Audi á Íslandi og Audi e-tron Sportback.

Myndasafn
Download alle
00:00 | 00:00
 • Der Audi e-tron Sportback concept und der Audi e-tron quattro concept.

 • Der Audi e-tron Sportback concept und der Audi e-tron quattro concept.

Í tölum

Hröðun
frá 0 til 100 km/klst.

4.5

sek.

Rafakstur
upp á

500

kílómetra.

Kraftur
allt að

429

Hlaðinn þægindum.

Audi e-tron Sportback sameinar raftækni og hversdagslegt hagnýti: Með hröðun úr 0 upp í 100 km/klst. á 4,5 sekúndum og úttaki upp á 320 kW (með inngjöf allt að 370 kW) sameinar hann sportlegan akstur, mikil þægindi og aksturssvið upp á 500 km. Gerður fyrir daglegt líf – og fleira.

e-tron virkar ekki bara frábærlega heldur lítur líka frábærlega út. Audi e-tron Sportback er hrífandi rafbíll með sportlegum útlínum, víðu yfirborði og nær flatri afturhlið. Upplýstir hringir og sýndarútispeglar eru aðrir hápunktar. Útlitið er kröftugt og fágað um leið. Innanrýmið fangar augað með framsæknu sjálflýsandi lakki sem gefur því spennandi yfirbragð.

Hlaðinn hönnun.

Léttvigtartækni Audi e-tron Sportback vísar veginn inn í framtíð snjalltækninnar. Með hjálp stafrænna teikninga munu afturljósin í framtíðinni veita mun skarpari sýn á bíla fyrir aftan. Þá munu framljósin og afturljósin geta varpað viðbótar upplýsingum á veginn. Þetta eykur öryggi bíla fyrir aftan, til dæmis með því að gera bremsuferlið skýrt. En fyrir framan bílinn er hægt að auka öryggi vegfaranda með því að varpa upp sebrabraut.

Ljósameistarinn.

Framsækin ljósatækni einkennir Audi. Audi e-tron Sportback varpar ljósmerkjum á veginn og gerir hann að leiksviði. Þetta stóreykur öryggi.

Frekari upplýsingar

Það er kominn tími fyrir sjálfbæran akstur.

Nýstárleg driftækni frá Audi gefur fyrirheit um spennandi framtíð án málamiðlana. Ánægja í rafakstri er tryggð – sérstaklega með e-tron. Audi e-tron Sportback gefur fyrirheit um spennandi framtíð alrafdrifinna bíla en í dag býður Audi nú þegar upp á mikið úrval af hágæða tvinnbílum (hybrid). Audi Q7 e-tron quattro * er fyrsti TDI tengitvinnbíllinn með quattro, hann er ákaflega skilvirkur og er með mesta aksturssviðið í sínum flokki. Audi A3 Sportback e-tron * sameinar styrkleika rafknúinnar aflrásar og kosti innri sprengivélar. Rafakstur og mikið aksturssvið, þökk sé kraftmikilli 4ra strokka vél sem er frábær í daglegan akstur.

*
A3 Sportback e-tron: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: Bensín 1,8-1,6 l/100 km | Rafmagn 12.0-11.4 kWh/100 km; útblástur kolefnis í blönduðum akstri: 40-36 g/km

Q7 e-tron quattro: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: Dísel 1,9-1,8 l/100 km | Rafmagn 19.0-18.1 kWh/100 km; útblástur kolefnis í blönduðum akstri: 50-48 g/km