• SQ5 TDI
  SQ5 TDI

  Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7.0–5.0 l/100 km

 • Q7 e-tron
  Q7 e-tron

  Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 1.9–1.8 l/100km

 • SQ7 TDI
  SQ7 TDI

  Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7.6–7.2 l/100km

1300x551_AQ5_161004.jpg

Hannaður fyrir hreyfingu.
Jafnvel þegar það stendur.

Sérhvert smáatriði í Audi Q5 endurspeglar séreinkenni Q-hönnunarinnar, fangar augnablikið og ber vitni um yfirburði. Þetta gildir meðal annars um sérkennandi vélarhlífina og slútandi þakið, sem og útispeglana sem festir eru á öxlina, og mjóa gluggalínuna.

1920x1080_AQ5_161007.jpg
Sportlegur og straumlínulagaður – þetta er útlit Audi Q5 Ekki láta hendingu ráða. Hvort sem um er að ræða þægindi, stíl eða aksturseiginleika þá fellur þú fyrir Audi Q5 frá fyrsta augnabliki. Tilkomumikið útlit, kraftmikið drif og framsækin tækni. Þú hefur marga möguleika. Ný veröld á hverjum degi – með Audi Q5.

Hinn nýji Q5 og forveri hans

Þótt Q5 hafi stækkað er hann samt léttari. Audi Q5 hrífur þig með ríkulegu plássi auk hentugra hleðslu- og geymslumöguleika. Hægt er að fella niður sætisbökin aftur í með fjarstýringu og þar með auka plássið í skottinu upp í 1.550 l. Skynvæddur sleppihnappur fyrir farangurspláss einfaldar hleðslu. Ef þú ert með fullar hendur geturðu opnað skottið með fætinum. Þú getur jafnvel borið þunga hluti auðveldlega í bílinn.
1920x1080_AQ5_161011.jpg