• A4 Avant
  A4 Avant

  Fuel consumption, combined: 6.7–3.8 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km | STD: 150–104 g/km

 • A4 Avant g-tron
  A4 Avant g-tron

  Fuel consumption, combined: 6.5–5.5 l/100 km

 • A4 allroad quattro
  A4 allroad quattro

  Fuel consumption, combined: 6.8–4.9 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km | STD: 153–128 g/km

 • SQ5 TDI
  SQ5 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.0–5.0 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 189 g/km | STD: 189 g/km | STD: 189 g/km

 • Q5 TFSI e
  Q5 TFSI e

  Fuel consumption, combined: 2.4–2.0 l/100km

  CO2 emissions, combined: 54–46 g/km

 • Q7 e-tron
  Q7 e-tron

  Fuel consumption, combined: 1.9–1.8 l/100km

  CO2 emissions, combined: STD: 48 g/km | STD: 48 g/km | STD: 48 g/km

 • SQ7 TDI
  SQ7 TDI

  Fuel consumption, combined: 7.6–7.2 l/100km

 • TT Roadster
  TT Roadster

  Fuel consumption, combined: 6.9–4.7 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km | STD: 158–129 g/km

 • RS 3 Sedan
  RS 3 Sedan

  Fuel consumption, combined: 8.4–8.3 l/100 km

  CO2 emissions, combined: STD: 188 g/km | STD: 188 g/km | STD: 188 g/km

 • RS 7 Sportback
  RS 7 Sportback

  Fuel consumption, combined: STD: 29.7 mpg | STD: 29.7 mpg | STD: 29.7 mpg

  CO2 emissions, combined: STD: 221 g/km | STD: 221 g/km | STD: 221 g/km

A5 Sportback g-tron > A5 > Audi á Íslandi

A5 Sportback g-tron

Leiðandi hönnun. Allt frá byrjun. A5 Sportback g-tron.

Audi A5 Sportback g-tron sameinar nánast loftslagshlutlausan ferðamáta, aukna akstursgetu og sportlegt yfirbragð, sem að framan endurspeglast í skarpri axlarlínu og í þriða bremsuljósinu sem líkist víravirki í lögun. Allt í allt er þessi bíll hinn fullkomni félagi í hversdagslífinu, fríinu og viðskiptaferðum.

Download alle
00:00 | 00:00
 • 480x270_van_endert_audi_G_Tron_Barcelona_1946.jpg

  Gas drive eldsneytistankarnir í A5 Sportback g-tron eru undir afturhlutanum. Þeir rúma 19 kg af gasi við 200 bara þrýsting og vegna nýstárlegrar hönnunar eru þeir sérstaklega léttir. Gasþétt pólamíð myndar innra lag tankanna og síðan er annað lag úr blöndu af kolefnatrefjastyrktu plasti (CFRP) og glertrefjastyrktu plasti (GRP) sem tryggja hámarks styrkleika. Þriðja lagið af plasttrefjum er til að öll ytri áhrif verði sýnileg. Epoxy-kvoða er notuð sem bindiefni fyrir trefjaefnin.

 • 480x270_van_endert_audi_G_Tron_Barcelona_1626.jpg

  Staðreyndirnar tala sínu máli: Audi g-tron með Audi e-gas er sportlegur, vel hannaður, góður í langferðum og knúinn endurnýjanlegri orku. A5 Sportback g-tron er knúinn 2.0 TFSI vél. Þessi vél hefur getu upp á 125 kW (170 hö) og 270 sn. tog. Aksturssviðið er allt að 500 km í hreinum CNG akstri (CNG = þjappað náttúrulegt gas) og getur náð 450 km til viðbótar í bensínstillingu. Með Audi e-gas næst mjög lágt gildi á losun CO2. A5 Sportback g-tron er því mikilvæg varða á leiðinni til kolefnishlutlauss ferðamáta.

Þarf ég að breytast sem ökumaður?

Audi g-tron er í senn sportlegur, hannaður á framsækinn hátt og einstaklega góður í langferðum – án þess að ökumaður þurfi að aðlaga sig sérstaklega að honum. Hröðunin er jafnkraftmikil eins og bíllinn gengi aðeins fyrir bensíni. Bensíntankarnir liggja lágt og eru 50% léttari en tankar úr stáli, þeir trufla ekki aksturinn með nokkrum hætti. Munurinn á honum og venjulegum Audi: Annar eldsneytismælir fyrir CNG tankinn, töluvert lægri eldsneytiskostnaður (miðað við janúar 2017) og góð samviska gagnvart umhverfinu því auk lægri losunar CO2, eins og áður hefur komið fram, þá verður ekki til ryk við brennslu á Audi e-gas.

Sjálfbærni hjá Audi.

Með A5 Sportback g-tron hefur Audi í þrjú ár snúið grænu hliðinni að öllum viðskiptavinum og dregið úr kolefnisfótspori bílsins um meira en 80%* í gas-stillingu, í samanburði við A5 Sportback 2.0 TFSI á 140 kW miðað við NEDC eldsneytisneyslu. Til að þjóna þessu markmiði er skipt út náttúrulegu gasi úr steingervingum fyrir Audi e-gas. Allt ferlið er vaktað og vottað af óháðri rannsóknarstofu. Þú getur fundið meiri upplýsingar um núgildandi vottun og um Audi e-gas verkefnið á vefsíðu samsteypunnar.

Hvað er g-tron?

g-tron táknar CNG gerðirnar af Audo (CNG = þjappað náttúrulegt gas). Þessar tegundir henta fyrir notkun á náttúrulegu gasi sem er til sölu á um 3.500 bensínstöðvum í Evrópu (miðað við janúar 2017). Sprenging á náttúrulegu gasi er mjög hreinleg og því styðja margar borgir og sveitarfélög kaup á CNG bílum. Ekkert fínryk verður til við hreina sprengingu á CNG. En hér skiptir fleira máli með tilliti til loftslagsbreytinga: Lykilþáttur í náttúrulegu gasi er metan (CH4) sem veldur minnstri losun af CO₂ af öllu eldsneyti með uppruna í steingervingum. Einnig er hægt að framleiða metan úr lífrænum úrgangi (bio-metan) eða úr vatni í power-to-gas verksmiðjum, og grænni orku; að þessu stuðlar Audi með e-gas tilboði sínu og með því að starfrækja fyrstu power-to-gas verksmiðjuna. g-tron gerðirnar frá Audi, með sínum léttu eldsneytistönkum, mikilli skilvirkni og miklum krafti, marka nýtt gæðastig á sviði CNG bíla og eru afskaplega sparneytnar hvað varðar eldsneyti.

00:00 | 00:00
Hvernig virkar Audi e-gas hringurinn?

Audi þróar eldsneytið Audi e-gas og rekur stærstu power-to-gas verksmiðju í heiminum, í Emsland. Audi e-gas er búið til úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatni, CO2 og efnaleifum. Það er því tilbúið, kolefnishlutlaust eldsneyti. Ökumenn Audi g-tron bíla þurfa ekki að aka á sérstakar e-gas eldsneytisstöðvar. Þess í stað er náttúrulega gasinu úr steingervingum sem g-tron bílar brenna skipt út fyrir nánast loftslags-hlutlaust Audi e-gas, og þannig komið á jafnvægi. Sá sem notar e-gas er því að nota fullkomlega endurnýjanlegt eldsneyti.