Fréttir

Nýr Q7 frumsýndur

Nýr og tilkomumikill Audi Q7 verður frumsýndur í Audi sal Heklu laugardaginn 5. september frá 12.00 til 16.00.

Lesa meira

Hulunni svipt af nýjum Audi Q5!

Laugardaginn 25. febrúar frumsýnir HEKLA nýja kynslóð Audi Q5 sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu.

Lesa meira

Stórsýning HEKLU á laugardag

Árleg stórsýning HEKLU verður haldin laugardaginn 14. janúar milli klukkan 12.00 og 16.00 þar sem allt það nýjasta og ferskasta frá Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen verður til sýnis.

Lesa meira

Njáll á Morgunblaðinu þandi Audi TT

Njáll á Morgunblaðinu þandi Audi TT á hringakstursbrautinni í Kapelluhrauni og skemmti sér hið besta.

Lesa meira

Enn ein fjöður í hatt Audi

Audi er á stafrænni siglingu en yfirmaður tæknideildarinnar, Mattias Ulbrich, hlaut nú í júní verðlaunin European Chief Information Officer of the Year. Það er evrópska fyrirtækjanetverkið CIONET sem stendur á bakvið verðlaunin sem veitt voru á CIO CITY ráðstefnunni í Brussel þann 4. júní síðastliðinn.

Lesa meira

Nýr Audi Q7 boðar komu sína í ágúst

Í ágúst næstkomandi lendir nýr Nýr Audi Q7 í höfuðstöðvum Heklu við Laugaveg 170 – 174. Hans hefur verið beðið með eftirvæntingu. Audi Q7 er mikið uppfærður og setur ný viðmið í flokki lúxusjeppa hvað varðar aksturseiginleika, upplýsingakerfi og aðstoðarkerfi fyrir ökumann.

Lesa meira

Norðurlands-frumsýning

Næstkomandi laugardag blæs Bílasala Hölds ásamt Heklu hf. til bílasýningar milli klukkan 12.00 og 16.00. Hekla er eitt stærsta bílaumboð landsins og á sýningunni verður einstaklega fjölbreytt úrval margverðlaunaðra bíla frá Audi.

Lesa meira

Bílasýningin tókst frábærlega

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna á bílasýninguna í Fífunni síðustu helgi. Á 1.000 fermetra plássinu okkar vorum við með 29 glæsibifreiðar og þar af frumsýndum við sjö.

Lesa meira

Frumsýnum sjö bíla um helgina!

Það stefnir allt í allsherjar bílaveislu helgina 9. og 10. maí þegar bílasýning Bílgreinasambandsins, Allt á hjólum, verður haldin í Fífunni í Kópavogi. HEKLA lætur sig ekki vanta í herlegheitin og stútfyllir 1000 fm² svæði með stórglæsilegum bifreiðum sem spanna allan skalann.

Lesa meira